Company logo

Valmynd

H3 Laun - Tímavídd 18-10-2022

18. okt. 2022

10:00-11:00

Streymi

Verð: 15.000 kr m.vsk

Farið er yfir hvernig tímavíddin virkar og hvað þarf að gera áður en hún er virkjuð í kerfinu. Verð 15.000 m.vsk

Tímavíddin í H3 gerir notendum kleift að dagsetja breytingar á grunnupplýsingum um starfsmenn, t.d. breytingar á stöðu starfs, starfsheiti eða deild. Tímavíddin gerir breytingasöguna í kerfinu mun aðgengilegri fyrir notendur en hún var áður og gerir þeim kleift að skrá breytingar fram í tímann, auk þess sem hún gerir samanburð gagna á milli tímabila auðveldari.

Skráðu þig á viðburðinn

Til þess að tryggja þér sæti/áhorf á þennan viðburð þarftu að skrá þig hér að neðan.
Viltu fá tölvupóst?